TM-mót Garðabæ 23. apríl

 

Næsta mót eftir Freyjumótið 2. apríl í Hveragerði er 
mót í Garðabæ laugardaginn 23.apríl.
Þar verður spilað með fimm leikmenn inn á vellinum í einu og
er þátttökugjaldið 2750 kr á strák.
Nú þarf ég að fá að vita frá ykkur hvort sonur ykkar verði með
á þessu móti. Svarið þessum pósti eða farið inn á umfa.is / fótbolti / 7.fl karla
og skrifið þar hvort sonur ykkar mæti eða ekki.
Frestur til að skrá á þetta mót er til 4. apríl.
 
Kveðja,
Ragnar.

Leikjaplan á Freyjumótinu Hveragerði.

Meðfylgjandi er leikjaplan fyrir Freyjumótið á laugardaginn.
 
Álftanes enska-deildin: Andri, Hákon, Óðinn, Jökull, Ísak F, Goði og Kári.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 11.24 á móti Skallagrím.
Mæting hjá öllum í þessu liði er í Hamarshöllina kl: 11.00.
Bolli stjórnar þessu liði.
 
Álftanes franska-deildin: Einar, Óliver, Vilhjálmur, Viktor, Róbert, Brynjólfur A og Brynjólfur R.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 11.12 á móti Gróttu.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 10.50.
Ragnar stjórnar þessu liði.
 
Álftanes 2 franska-deildin: Matthías, Sölvi, Tinni, Gísli, Axel, Stefán og Ívar.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 11.00 á móti Aftureldingu.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 10.40.
Maggi stjórnar þessu liði.
 
Strákarnir þurfa að muna eftir legghlífunum, skónum, markmannshönskum, bolnum og smá nesti.
Einnig þurfa allir að mæta með 2500 kr í peningum sem við söfnum saman á staðnum.
 
Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn.
 
Tími Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
11:00 Grindavík - Hamar Afturelding - Álftanes 2 ÍA - Ægir Þróttur Vogum - Selfoss
11:12 Grindavík - ÍR Afturelding - Selfoss Grótta - Álftanes Hamar 2 - ÍA 2
11:24 ÍA - Hamar Skallagrímur - Álftanes Álftanes 2 - Grindavík Hamar - ÍR
11:36 Selfoss - Grindavík ÍR - Grótta Selfoss - ÍA Ægir - ÍR 2
11:48 Álftanes - ÍA Hamar - ÍR 2 ÍA 2 - Grótta Álftanes -Skallagrímur
12:00 ÍR 2 -Selfoss ÍA - Þróttur Vogum ÍR - Álftanes 2 Grindavík - Afturelding
12:12 Grótta - Selfoss Grindavík - Afturelding Skallagrímur - ÍA 2 Grótta - Hamar 2
12:24 ÍR 2 - Álftanes ÍA - Skallagrímur Afturelding - ÍR Álftanes 2 - Hamar
12:36 Afturelding - Grótta Selfoss - ÍR Þróttur Vogum - ÍR 2 Selfoss - Ægir
12:48 Skallagrímur - ÍR 2 Álftanes - Hamar Hamar 2 - Skallagrímur ÍA 2 - Álftanes
13:00 ÍR - Afturelding Grótta - Grindavík ÍR 2 - ÍA ÍR - Grindavík
13:12 ÍR 2 - ÍA Ægir - Þróttur Vogum Hamar - Afturelding Skallagrímur - Grótta
13:24 Hamar - Skallagrímur Álftanes - Hamar 2    

 

ENSKA DEILDIN FRANSKA DEILDIN

Liðin um helgina og tímasetningar.

Ég fékk að vita í dag tímasetningar á leikjunum okkar á mótinu í Hveragerði á laugardaginn.
Við erum með þrjú lið og spila þau öll leikina sína kl: 11.00 - 13.40.
Leikjaplanið fæ ég ekki fyrr en á fimmtudaginn sennilega.
Við verðum með eitt lið í ensku-deildinni og tvö í frönsku-deildinni.
Tvö lið verða skipuð sjö leikmönnum og eitt skipað sex leikmönnum.
MUNA að taka með 2500 krónur sem við söfnum saman á staðnum en það er keppnisgjald á hvern strák.
Strákarnir fá svo veglegt páskaegg í mótslok.
 
Liðin verða þannig skipuð:
Álftanes enska-deildin: Andri, Hákon, Óðinn, Jökull, Ísak F, Goði og Kári.
 
Álftanes franska-deildin: Einar, Óliver, Vilhjálmur, Viktor, Róbert, Brynjólfur A og Brynjólfur R.
 
Álftanes franska-deildin: Matthías, Sölvi, Tinni, Gísli, Axel og Stefán.
 
Kveðja,
Ragnar.

Foreldrafundur vegna Norðurálsmóts.

 

Næsta fimmtudag, þann 10.mars verðum við með foreldrafund 
til að koma með frekari upplýsingar vegna Norðurálsmótsins í júní.
Skráning hefur farið hægt af stað og hafið þið til 21.mars að ákveða
hvort sonur ykkar verði með eða ekki.
Fundurinn verður á skrifstofu UMFÁ í íþróttamiðstöðinni og byrjar kl: 20.00.
Vinsamlegast sendið mér línu ef þið komist ekki en 
vonandi sé ég ykkur sem flest á fimmtudaginn.
 
Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.