Mót um helgina hjá strákum í 6. og 7. bekk

Næsta mót hjá okkur í 7.flokk karla í körfunni er næstu helgi.

Það verður spilað í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Stakkahlíð og
hefst fyrsti leikur kl: 13.00 á laugardaginn 16.nóv.

Allir eiga að vera mættir í Kennó kl: 12.15 og það verður ekki
æfing á laugardaginn kl: 10 vegna mótsins.

Á sunnudaginn er svo mæting kl: 8.15 í Kennó.

Laugardagur

16-11-2013 13:00

ÍR 7. fl. dr.

Álftanes 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

16-11-2013 14:00

KFÍ 7. fl. dr.

Ármann b 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

16-11-2013 15:00

Breiðablik b 7. fl. dr.

Álftanes 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

16-11-2013 16:00

ÍR 7. fl. dr.

Ármann b 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

16-11-2013 17:00

 

Sunnudagur

KFÍ 7. fl. dr.

Breiðablik b 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

17-11-2013 09:00

Ármann b 7. fl. dr.

Álftanes 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

17-11-2013 10:00

ÍR 7. fl. dr.

Breiðablik b 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

17-11-2013 11:00

KFÍ 7. fl. dr.

Álftanes 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

17-11-2013 12:00

Breiðablik b 7. fl. dr.

Ármann b 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn

17-11-2013 13:00

KFÍ 7. fl. dr.

ÍR 7. fl. dr.

Kennaraháskólinn


Kveðja,
Ragnar og Jón þjálfarar. 

Körfubolti 1. - 4. bekkur

Næsta miðvikudag þann 6. nóvember ætlum við að horfa á mynd á æfingatíma kl: 16.00.
Strákarnir mega koma með popp, snakk, safa eða annað góðgæti með sér.
Í þetta skipti ætlum við ekki að vera með gos og nammi.
Strákarnir geta líka verið í salnum að leika sér og svo verður þetta búið um kl: 17.30.

Sjáumst hress og kát,

Ragnar og Jón Ólafur þjálfarar. 

Förum ekki á Sambíómótið.

Komið sæl.

Þar sem dræm þátttaka og hátt gjald er á mótið næstu helgi höfum við ákveðið að fara ekki á þetta mót (Sambíómótið).
Við FÖRUM á jólamót ÍR helgina 30.nóv - 1. des.
Einnig stefnum við á að fá lið hér í heimsókn fljótlega í nóvember að spila æfingaleiki.

Vona að þetta fari ekki of illa í krakkana en við gerum bara annað í staðinn. 
Á miðvikudaginn í næstu viku verður horft á mynd eftir æfingu kl: 17.00.
Þá verður í boði að koma með popp, safa og annað hollt nammi og eiga saman góða stund.

Körfuboltakveðja,
Raggi og Jónsi. 

Sambíómót í körfubolta 2. og 3. nóvember.

Þann 2. og 3. nóvember fer fram körfuboltamót fyrir yngstu iðkendurnar.
Við ætlum að hafa þetta mót í boði fyrir börnin í 1.-4. bekk.
Ég ætla að biðja ykkur að ákveða hvort þið hafið áhuga á að senda barnið ykkar á þetta mót
og skrifa í athugasemdir hér að neðan.

Fjölnir heldur sitt árlega Sambíómót helgina 2.-3. nóvember fyrir stelpur og stráka sem fædd eru 2002 og síðar.

Þátttökugjald er 6.000 kr. á leikmann. Innifalið er gisting, kvöldverður, kvöldvaka, kvöldhressing, morgunverður,
bíóferð, pizzuveisla og verðlaunapeningar.
 Einnig eru leikir bæði á laugardegi og sunnudegi.

Það er ekki skyldumæting á þetta mót heldur er það ykkar ákvörðun.
Það verða fleiri mót í vetur sem við getum farið á.  Það er mikilvægt fyrir börnin að æfa sig að spila og
liður í því að bæta sig. 
Þessi póstur er aðallega til upplýsingar og einnig til að vita hvað við höfum marga til að taka þátt.

Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.Â