Barnahópar Taekwondo

Námskeið fyrir 8 - 13 ára krakka

Frábært íþrótt fyrir unga sem aldna.  

HREYFING - ÞREK - AGI - VIRÐING - LIÐLEIKI - SJÁLFSVÖRN
Taekwondo Soobahkdo byggist að miklu leyti upp á aga og virðingu. Allir sem iðka íþróttina þurfa að fara eftir ýmsum hegðunar og agareglum. Mikil áheyrsla á sjálfsvirðingu og virðingu fyrir öðru fólki.


Góð hreyfing, skemmtilegar æfingar, þrek, liðleiki og að sjálfsögðu að lokum frábært sjálfsvarnar nám

Ávinningur
Ávinningur er augljós af þeim sem stunda íþróttina. Aukin liðleiki og fimi, stykur, sjálfstraust, metnaður og félagsleg hæfni eru meðal þess sem flestir sem æfa taekwondo - Soobahkdo af alvöru hafa bætt sig í eftir að hafa æft í nokkurn tíma.


SOO BAHK DO  - BARNAHÓPAR 


  • TAEKWONDO - SOO BAHK DO NÁMSKEIÐ 2016-2017 
  • FYRIR: Börn á aldrinum 6-13 ára (strákar og stelpur )
  • HVAR: Námskeiðið fer fram í sal Íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi.   Námskeið byrjar 10. Janúar.  Börn velkomin í prufutíma.
  • ÆFINGARTÍMAR:
  • Barnahópur 1 ( byrjendur)         15:00 - 16:00  Þriðjudaga og fimmtudaga   (Börn fá fylgd úr frístund)  árgangur 2011-2009
  • Barnahópur 2 ( byrjendur og lengra komnir)  16:00 - 17:00  Þriðjudaga og fimmtudaga                          árgangur 2008-2004
  • VERÐ:  Barnahópur 1 kr  29.000
  •               Barnahópur 2  kr. 32.000
  • 20% Fjölskylduafsláttur 

 

 Ath. börn þurfa að vera í Soo Bahk Do búningum. Hægt að nálgast þá hjá Pétri s. 7737700 eða póst This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

 

SOOBAHKDO - TAEKWONDO

Taekwondo er þekkt keppnisíþrótt sem er stunduð hér á landi og hefur verið um árabil og á rætur sínar að rekja til Soo Bahk Do sem er aldagömul bardagalist.

Soo Bahk Do er mun rólegri og andlegri bardagalist heldur en t.d. Taekwondo og miðar að því að kynnast sjálfum sér og auka líkamsmeðvitund í gegnum líkamlega þjálfun og andlegan aga. Ein af hugmyndum listarinnar er sú að fólk sem lærir að berjast getur verið hættulegt og því þarf að kenna fólki að forðast árekstra. Með því að kenna sterka heimspeki meðfram líkamlegum æfingum verður einstaklingurinn sterkari að innan og utan, lærir að forðast innri og ytri átök.

Mikil áhersla er lögð á eldri gildin sem koma frá SOO BAHK DO. 

 

ÞJÁLFARI: Cesar Rodrigues Luna

Þjálfari: Cesar Rodriguez

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

http://worldmoodukkwan.com/…/iceland-…/cesar-rodriguez-luna/

http://www.lacancha.com/cesarluna.html

Vefsíða Soo Bahk Do

 

 Jólamót 2015

1412386_10208243768153181_7970120563666746896_o.jpg12291827_10208243768073179_3278306003078971922_o.jpg537974_10208244475050853_4526300499870165351_n.jpg12039062_10208243768113180_8064949903913894100_o.jpg1069_10208244477450913_2964200993551037770_n.jpg

Comments   

0 #3 indian 2017-03-29 21:53
Remarkable! Its genuinely awesome paragraph, I have got much
clear idea regarding from this paragraph.
Quote
0 #2 indian 2017-03-29 18:53
Thank you for the auspicious writeup. It in fact was a amusement account it.
Look advanced to more added agreeable from you!
By the way, how can we communicate?
Quote
0 #1 bomb it 5 gogy 2017-01-04 16:14
Hello would you mind stating which blog platform you're using?
I'm going to start my own blog in the near future but I'm having a difficult time deciding between BlogEngine/Wordpress/B2evolution and Drupal.
The reason I ask is because your design and style seems
different then most blogs and I'm looking for something completely unique.
P.S Apologies for being off-topic but I had to ask!
Quote

Athugasemd


Security code
Refresh