Leikur við breiðablik

Það er leikur á morgun Laugardaginn 15 mars við breiðablik í fífuni kópavogi og eru allir drengir boðaðir í þann leik og byrjar leikurinn kl 08:30 að morgni. það er mæting 7:55 því húsið opnar kl 08:00.
Endilega látið mig vita ef þið komist og líka ef ekki.
Kv Ari Leifur