4. flokkur kvenna á Álftanesi

Sæl öll,

 
Örn Ottesen heiti ég og ég mun verða þjálfari 4. flokks kvenna á Álftanesi. 
 
Nú er prufutímabilið hafið og eru nú þegar 2 æfingar búnar og mættu 4 á æfingu í gær (mánudag 12. sept) en í dag mættu 9 stelpur 13. sept, sem gefur góðan tón fyrir því að halda úti flokk fyrir þessa tvo árganga og vonandi heldur það þannig áfram. Prufutíminn mun halda áfram í september og í kjölfarið af því verða skráningar í lok september. 
 
Ég hef ákveðið að stofna Facebook grúppu þar sem upplýsingar koma þar inn. Einnig mun ég setja inn  efni á heimasíðu félagsins.
 
 
Endilega sækiði um aðgang að þeirri grúppu svo ég hafi betri sýn yfir foreldrana og upplýsingaflæðið verður auðveldara.
 
Kv, Örn Ottesen, þjálfari 4. flokks kvenna á Álftanesi.

prufa

prufa

Horft saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra, taka tvö

Sælar, stúlkur!

Því miður bilaði tölva félagsaðstöðunnar á ögurstundu þegar við ætluðum að horfa saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra og því varð ekkert af því að horft yrði á leikinn.

Við er hins vegar hvergi af baki dottin og ætlum að reyna að horfa á umræddan leik kl. 16 á sunnudag. 

Birgir þjálfari.

Horft saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra

Sælar, stúlkur!

Á morgun, föstudaginn 19. september, kl. 17, ætlum við að hittast í félagsaðstöðunni og horfa saman á úrslitaleik Álftaness og Sindra í sjö manna knattspyrnu. 

Birgir þjálfari.