Leikur í Faxaflóamóti 16. des., tilhögun

Sæl, öllsömul.

Á laugardag, 16. des., leikum við kappleik í Faxaflóamóti. Mótherjar eru Stjarnan og hefjast leikar kl. 11. Leikið verður á Stjörnuvelli.

Allar tiltækar stúlkur flokksins eru boðaðar. Mæting er á Stjörnuvöll kl. 10:15, en þar fáum við klefa. Mælst er til að stúlkur mæti fullbúnar til leiks.

Birgir Jónasson þjálfari.