Leikir í Faxaflóa-/Reykjavíkurmóti, liðsskipan

Sæl, öllsömul.

Liðsskipan helgarinnar er eftirfarandi:

A-lið:
Berglind
Bjartey (M)
Embla
Freyja
Fríða
Guðrún Birna
Heiða Lóa
Hera R.
Hildur
Hulda
Indíana
Mist
Sara
Silja
Vaka
Valdís
Vera 

B-lið:
Anna Magnþóra
Bjartey
Ella
Embla
Eva María (M/Ú)
Freyja
Fríða
Guðrún (M)
Heiða Lóa
Hera Lind
Hulda
Indíana
Kara
Perla Sól
Salome
Valdís Anna

Vek athygli á að sumar stúlkur eru boðaðar báða dagana. Það eru þær stúlkur í A-liði sem ekki hefja leik á laugardag, en hlutgengisreglur heimila ekki slíkt. Undantekningar frá þessu eru markverðir.

Á laugardag hefjast leikar kl. 12 og þurfa stúlkur að mæta í vallarhúsið kl. 11. Mótherjar er sameiginlegt lið ÍA/Skallagríms.

Á sunndag hefur sú breyting orðið á að leikar hefjast kl. 11. Mæting er í vallarhúsið kl. 10. Mótherjar eru Valur 2.

Birgir Jónasson þjálfari.