Liðsskipan fyrir leik í Faxaflóa-/Reykjavíkurmóti

Sæl, öllsömul. 

Leikið verður í B-liðum í Faxaflóa-/Reykjavíkurmóti á sunnudag. Mótherjar er FH en leikar fara fram á Álftanesi og hefjast kl. 11. Stúlkur þurfa að mæta kl. 10 í vallarhúsið. 

Sömu stúlkur og boðaðar voru í síðasta kappleik hjá B-liði eru nú boðaðar, auk Valdísar. 

Birgir Jónasson þjálfari.