Svona rétt fyrir jólin eru smá upplýsingar :)

Hæ hæ foreldrar / forráðamenn

Svona rétt fyrir jólin eru smá upplýsingar :)

Við fengum annan útburð sem þarf að gerast 27. des. Það passar vel við snakksöluna því þá var áætlað að ganga í hús hér á Álftanesi. Því er enn mikilvægara að sem flestar mæti þá :)

Mæting er því 16:30 þann 27. des og stelpurnar verða á fullu fram eftir kvöldi. Nauðsynlegt að foreldrar komi eftir kvöldmat og keyri stelpurnar á milli hverfa :)

Minnum svo á einkasölu í snakki en magn frá hverri stelpu verður að liggja fyrir þann 27 :)

Takk takk

Foreldraliðið :)