Fruit Shoot mót helgarinnar

Við verðum með lið í A, C og D riðli. Mér sýnist að við verðum 17 sem mætum og skiptum við hópnum í þessi lið.

A riðill C riðill D riðill

Adolf

Bjarni Þór

Dúi

Stefán Torrini

Stefán Smári

Dagur

Stefán Emil

Róbert

Tómas

Bessi

Valur

Skarphéðinn

Ísar

Kristján

Svenni

Kristófer

Pétur

 

Auðunn og Kári eru uppteknir þessa helgina og Leó sömuleiðis. Ef ég er að gleyma einhverjum þá bið ég ykkur um að láta mig vita sem allra fyrst :) Eins væri vel þegið að fá upplýsingar um hverjir komast og komast ekki, langbest að fá tölvupóst með þeim svörum til að auðvelda mér að setja saman póstlista. Ef mikið verður um brottfall geta liðin breyst og læt ég vita um leið og það skýrist. 

Póstlistinn er sem sagt ekki klár eins og er, svo það er mikilvægt að láta orðið berast að upplýsingarnar séu hérna. Við látum strákana vita á æfingunni á morgun líka.

Leikjalistinn er sem hér segir

A riðill

    Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4 Völlur 5 Völlur 6  
Kl 08:30 Stjarnan 1 - Fjölnir 1 Þróttur 1  - ÍR Stjarnan 2 - Fjölnir 2 Þróttur 2 - Grótta Stjarnan 3 - Fjölnir 3 Álftanes - Fjölnir 4  
               
Umferð 2 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4 Völlur 5 Völlur 6  
Kl 09:30 Stjarnan 1 - Þróttur 1 Fjölnir 1 - ÍR Stjarnan 2 - Þróttur 2 Fjölnir 2 - Grótta Stjarnan 3 - Álftanes Fjölnir 3 - Fjölnir 4  
               
Umferð 3 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4 Völlur 5 Völlur 6  
Kl 10:30 Stjarnan 1 - ÍR Fjölnir 1 - Þróttur 1 Stjarnan 2 - Grótta Fjölnir 2 - Þróttur 2 Stjarnan 3 - Fjölnir 4 Fjölnir 3 - Álftanes  
               
Umferð 4 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4 Völlur 5 Völlur 6  
Kl 11:30 Stjarnan 1 - Álftanes Fjölnir 1 - Grótta Stjarnan 2 - ÍR Fjölnir 2 - Stjarnan 3 Fjölnir 3 - Þróttur 1 Fjölnir 4 - Þróttur 2  

 

C riðill

Umferð 1 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 09:00 Stjarnan 1 - Fjölnir 1 Þróttur 1 - ÍR Stjarnan 2 -Fjölnir 2 Þróttur 2 - Grótta 1
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 09:00 Stjarnan 3 - Fjölnir 3 Álftanes - Grótta 2 ÍR 2 - Þróttur 3  
         
Umferð 2 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 10:00 Stjarnan 1 - Þróttur 1 Fjölnir 1 - ÍR Stjarnan 2 - Þróttur 2 Fjölnir 2 - Grótta 1
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 10:00 Stjarnan 3 - Álftanes Fjölnir 3 - Þróttur 3 Grótta 2 - ÍR 2  
         
Umferð 3 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 11:00 Stjarnan 1 - ÍR Fjölnir 1 - Þróttur 1 Stjarnan 2 - Grótta 1 Fjölnir 2 - Þróttur 2
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 11:00 Stjarnan 3 - ÍR 2 Fjölnir 3 - Grótta 2 Álftanes - Þrótur 3  
         
Umferð 4 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 12:00 Stjarnan 1 - Grótta 1 Fjölnir 1 - Álftanes Stjarnan 2 - ÍR Fjölnir 2 - Þróttur 3
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 12:00 Stjarnan 3 - ÍR 2 Fjölnir 3 - Þróttur 2 Þróttur 1 - Grótta 2  

 

D riðill

Umferð 1 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 13:30 Stjarnan 1 - Fjölnir 1 Þróttur 1 - ÍR Stjarnan 2 - Fjölnir 2 Þróttur 2 - Grótta
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 13:30 Stjarnan 3 - Fjölnir 3 Álftanes - Skallagrímur ÍR 2 - Þróttur 3  
         
Umferð 2 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 14:30 Stjarnan 1 - Þróttur 1 Fjölnir 1 - ÍR Stjarnan 2 - Þróttur 2 Fjölnir 2 - Grótta
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 14:30 Stjarnan 3 - Álftanes Fjölnir 3 - Þróttur 3 Skallagrímur - ÍR 2  
         
Umferð 3 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 15:30 Stjarnan 1 - ÍR Fjölnir 1 - Þróttur 1 Stjarnan 2 - Grótta Fjölnir 2 - Þróttur 2
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 15:30 Stjarnan 3 - ÍR 2 Fjölnir 3 - Skallagrímur Álftanes - Þróttur 3   
         
Umferð 4 Völlur 1 Völlur 2 Völlur 3 Völlur 4
Kl 16:30 Stjarnan 1 - Skallagrímur Fjölnir 1 - Álftanes Stjarnan 2 - Þróttur 1 ÍR 2 - Þróttur 2
  Völlur 5 Völlur 6 Völlur 7  
Kl 16:30 Stjarnan 3 - Grótta Fjölnir 3 - ÍR Fjölnir 2 -Þróttur 3  

 

Sjáumst á laugardaginn í Egilshöllinni

Bkv

Sammi og Bjössi

Foreldrafundur

Það er landsleikur á þriðjudaginn, hafði það ekki í huga þegar ég var að setja upp fundartímann. Hittumst frekar á miðvikudaginn á sama stað og sama tíma.

Bkv
Samúel

Foreldrafundur

Sæl öll :)

Boða til foreldrafundar næstkomandi þriðjudag, 13.október klukkan 20-21.

Vonast til að sjá sem flesta

B.kv.
Samúel

Uppskeruhátíð 2015

 

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar verður haldin miðvikudaginn 9.september kl. 18:00 í íþróttasalnum. Veitt verða verðlaun fyrir tímabilið og léttar veitingar verða á boðstólnum.

Allir iðkendur í knattspyrnu á nýliðnu tímabili eru velkomnir.
 
Kveðja,
Knattspyrnuráð UMFÁ