Æfingaleikur við ÍR

Sæl öll,


Við eigum æfingaleik við ÍR á laugardaginn næstkomandi og verður leikurinn spilaður á gervigrasinu hjá ÍR í breiðholtinu. Þetta stendur yfir í um klukkutíma og er frá 11:30 - 12:30, mæting fyrir alla strákan er ekki seinna en 11:10.

Við þjálfararnir munum raða í lið á staðnum eftir því hverjir mæta. Staðfestið á síðunni, ekki maili hvort að þið komið eða ekki.

Kv, Örn