Leikur á móti Grótta á morgun

Sæl öll,

Núna eru liðin komin fyrir morgun daginn, við eigum leik kl 11:00 og mæting er kl 10:30 á Gervigrasvöllinn hjá Gróttu. Strákarnir eiga að koma með fótboltaskó, legghlífar og gott er ef þeir geta tekið sína eigin vantsbrúsa. Lið 1 spilar 7 manna bolta en lið 2 og lið 3 spila 5 manna bolta og er þetta gert svo allir fái sem mestan spilatíma.

Lið 1: Matthías, Róbert, Bjarni Þ, Adolf, Tómas, Bessi, Stefán Emil. 

Lið 2: Skarphéðinn, Leó, Stefán Torrini, Klemenz, Elías,

Lið 3: Birkir, Valur, Kristján, Kristófer, Víðir, Gunnar.

Þessi leikur er partur af Gróttudeginum og verður boðið upp á eitthvað gott eftir leikinn. 

Einnig ætla ég að minna ykkur á að ég er með 5. flokkinn í Íslandsmótinu á morgun þar sem þeir eiga leik kl 10:00 um morguninn og mun ég koma um leið og sá leikur er búinn, ég mun koma örugglega nokkrum mínútum fyrir leikinn og því er gott ef að þið foreldrarnir getið hjálpast að við að gera þá tilbúna.

Kv, Örn