Bíóferð

Sæl öllsömul. 

Eins og áður hefur komið fram ætlum við í bíó á morgun. Mæting 15:30 í Laugarásbíó. Við eigum 2 fyrir einn miða frá Álftanesmótinu. Stelpurnar þurfa að koma með 400kr fyrir miða og 700kr fyrir poppi og gosi eða einhverju sambærilegu, það er dugar fyrir litlu gosi,litlu poppi og súkkulaði (tilboð í bíóinu)

endilega staðfestið mætingu með þvi að skrifa athugasemd við færsluna.

 

kv.Helga

Bíó á mánudaginn

Góðan daginn öllsömul. 

Næsta vika verður með breyttu sniði, við ætlum að fara í bíó á mánudaginn. Liðið á 2 fyrir 1 miða í Laugarásbíó og því ætlum við að fjölmenna á Strumpana 2 kl.15:50.  Ég set upplýsingar um kostnað inn fljótlega.

Síðasta æfing sumarsins verður á fimmtudaginn. 

 Nauðsynlegt er að nokkrir foreldrar komi með :) 

Endilega staðfestið mætingu með því að skrifa athugasemd við þessa færslu og sniðugt væri að skipuleggja bílferðirnar.

 

Kveðja, Helga 

Arionbankamót - liðskipan

Sæl öllsömul, leikir 7.fl kvk á Arionbankamótinu fara fram á sunnudaginn.

Fyrsti leikur er kl.9 mæting 30mín fyrr. Stelpurnar þurfa að koma tilbúnar að öllu leyti. Ef ykkur vantar keppnistreyju þá bið ég ykkur um að láta mig vita með því að skrifa athugasemd við þessa færslu.

Mótið kostar 2000kr og innifalið í því er hamborgaramáltíð og verðlaun. Hægt að millifæra á reikn 318-13-941 kt.211078-4999 og þá senda kvittun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða koma með pening á staðinn.

Álftanes 1

Berglind

Mist

Guðrún Birna

Emilía Rún

Silja Björg

Hildur Þóra

Kamilla Rún

 

Álftanes 2

Þorbjörg Helga

Nanna 

Eva María

Anna Magnþóra

Hekla Nadia

Valdís Eva

Ingibjörg Ögn

Fríða Rún

 

Upplýsingar um mótið eru að finna á Arionbankamótið

 

Endilega hafið samband ef eitthvað er óljóst.

 

Kv.Helga

Arionbankamót

Sæl öllsömul. 

Síðasta mót tímabilsins verður helgina 17.-18.ágúst. Ég stefni á að vera með 2-3 fimm manna lið. Hvert lið verður c.a. 3 tíma á svæðinu en það er ekki komið á hreint hvorn daginn það verður. 

 

Ég bið ykkur um að staðfesta þátttöku sem fyrst til þess að ég geti látið mótstjórn vita með liðafjölda.

 

Nánari upplýsingar um mótið og liðskipan koma inn þegar nær dregur.

 

Kveðja, Helga