TM mót Hk og Víkings

Sæl öllsömul.

Hér kemur liðskipan fyrir mótið á sunnudaginn.

Álftanes 1. 
Sara Sif
Védís
Emilía Ósk
Þórdís Una
Fanney

Álftanes 2.
Arney
Hildur Karen 
Hrafnildur
Salka Lind
Ragnhildur
Regína

'Alftanes 3.
Inga María
Ester Helga
Brynhildur Nadía
Áslaug Elísabet
Arndís Klara
Emilía Guðrún
Heiða Bríet
Íris Eva. 

Lið 1 og lið 2 mæta 8:40 
Lið 3 mætir 11:20 

Mótið er í Kórnum í Kópavogi. Ef þið eru ekki viss hvar það er þá er hægt að finna það á ja.is Leitið að Íþróttahöllinn Kórinn

Allar stelpurnar þurfa mæsta tilbúnar til leiks. Muna að láta mig vita ef ykkur vantar keppnistreyju.
Annars eru það íþróttabuxur eða leggings og stuttbuxur, legghlífar, íþróttasokkar, keppnistreyja, gervigrasskó/takkaskó eða strigaskór. Hver og ein mætir með sinn vatnsbrúsa. Keppnisgjaldið er 2500kr og greiðist á staðnum. 

Ég sendi ykkur leikjaplanið þegar ég fæ þetta staðfesta eintak :)

Kveðja, Helga og Írena