Æfingaleikur við FH

Sæl öllsömul, við ætlum að spila aftur við Fh stelpur à fimmtudaginn Kl.17 í Risanum. Vegna mikils fjölda iðkenda hjà FH ætlum við að boða allar hjà okkur. Endilega staðfestið mætingu með því að skrifa athugasemd við þessa færslu og làtið vita um leið ef þið þurfið làns treyju hjà mér. 

Frí á æfingu á fimmtudaginn :)

Allar að koma vel klæddar, með legghlífar og vatnsbrúsa :D


bestu kveðjur, Helga