Skráning í Nora

Heil og sæl öllsömul.

Haustið hefur farið nokkuð vel af stað hjá okkur. Nú eru c.a. 20 stelpur á hverri æfingu og nokkrar til verið að prófa. Ég vil minna ykkur á skráningu í Nora hér á forsíðunni. Þar get ég nálgast upplýsingar um netföng og annað ef ég þarf að ná á ykkur.

Það styttist í fyrsta æfingaleik og foreldrafund. Upplýsingar koma hingað inn fljótlega.

Bestu kveðjur, þjálfarar.