Jólafrí

Síðasta æfing fyrir jól verður þriðjudaginn 16. desember og verður sú æfing með jólaþema og eru iðkendur hvattir til að mæta með jólahúfu. Æfingar hefjast svo  strax 6. janúar á nýju ári. 
Jólakveðja,
Íris