Fyrsta æfingin í vetur

Fyrsta æfing vetrarins verður 18. september kl. 17 í íþróttahúsi Álftaness. Þá eru öll börn fædd árin 2008 og 2009 velkomin að koma og taka þátt. Gott væri að allir séu í léttum fötum sem gott er að hreyfa sig í (hægt er að skipta um föt í klefanum ef vill) og í léttum innanhússkóm, eins má líka bara vera berfætt/ur. Hlakka til að sjá ykkur.

Íris Ósk.