Fyrsta æfing vetrarins

Fyrsta æfing vetrarins í 8.flokk barna hefst þriðjudaginn 15.september kl. 17:10. Öll börn fædd árið 2010 og 2011 eru velkomin.

Sjáumst hress og kát, Íris.