Dagskrá í apríl

Sælar, stúlkur.

Birti hér dagskrá fram að mánaðamótum.

18. apr., þriðjudagur, kl. 18-19:30 (gervigras).
20. apr., fimmtudagur (sumardagurinn fyrsti), kl. 11-12:30 (gervigras).
21. apr., föstudagur, kl. 18-19 (gervigras).
22. apr., laugardagur, kl. 16, leikur í Lengjubikar gegn HK/Víkingi (Bessastaðavöllur).
24. apr., mánudagur, kl. 18-19:45 (gervigras og lyftingasalur).
25. apr., þriðjudagur, kl. 18-19:30 (gervigras).
27. apr., fimmtudagur, kl. 18-19:30 (gervigras).
28. apr., föstudagur, kl. 18-19 (gervigras).
29. apr., laugardagur, kl. 13, æfingaleikur gegn Keflavík (Bessastaðavöllur).

Birgir Jónasson þjálfari.