Æfingaleikur við Keflavík, tilhögun

Sælar, stúlkur. 

Leikum æfingaleik á laugardag kl. 11, gegn Keflavík. 

Mæting er kl. 9:45 í íþróttahúsið. Vek athygli á að vegna klefamála í íþróttahúsinu þurfið þið að nota félagsaðstöðuna til þess að klæðast og notast við sturtuklefa sundlaugarinnar að leik loknum. 

Birgir Jónasson þjálfari.