Áhugaverð grein um að knatt­spyrna auki sjálfs­traust stúlkna

Sælar, stúlkur. 

Vek athygli á frétt sem birtist m.a. á vef mbl.is í dag um lýðfræðilega evrópska rannsókn um að knatt­spyrna auki sjálfs­traust stúlkna. Sjá: http://www.mbl.is/sport/fotbolti/2017/05/17/knattspyrna_eykur_sjalfstraust_stulkna/.  

Hin upphaflega frétt er af vef Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, og er birt inni á vef sambandsins undir eftirfarandi slóð: http://www.uefa.com/womenseuro/news/newsid=2470403.html#report+shows+football+boosts+girls+confidence.   

Mjög áhugavert að mínu mati en þarf e.t.v. ekki að koma á óvart þar sem knattspyrna og knattspyrnuiðkun er mannbætandi.   

Birgir Jónasson þjálfari.