Kappleikur í Íslandsmóti, tilhögun

Sælar, stúlkur.

Eftirtaldar stúlkur eru boðaðar í kappleikinn á morgun, föstudag (allar tiltækar stúlkur sem skráðar eru í Álftanes):

Aþena, Elín, Elsa, Erla, Eydís Líf, Hanna Bryndís, Ída María, Júlíana, Katrín Hanna, Katrín Ýr, Margrét Eva, María Rún, Oddný, Saga, Sigrún, Sunna, og Sædís.

Mæting kl 17:45 en leikar hefjast kl. 19:15.

Birgir Jónasson þjálfari.