Fjölmennt á blakmóti

stjornumot-vef
Um síðustu helgi keppti stór hópur blakara UMFÁ á árlegu móti Stjörnunnar í Garðabæ. Alls 3 kvennalið og 1 1/2 karlalið. Úrslit má smá hér; http://www.blak.is/default.asp?page=upplvefur/deildir.asp.
Alls æfa 25-30 konur blak hjá félaginu tvisvar sinnum í viku og um 15 karlar einnig tvisar sinnum í viku, sameiginlega með liðið Stór-Stjarna úr Garðabæ. Þjálfari beggja er Zdravgo Demirev.