Körfubolti 2017 - 2018

Körfubolti 2017 - 2018

Aldur: börn fædd 2005 - 2010

Þjálfari: Adam Wheeler, gsm 771 - 3759, tölvupóstur: adamwheeler1980@gmail.com

Æfingatími drengir:

 Þriðjudagar kl.15 - 16  Íþróttasalur

Miðvikudagar kl.14 - 15  Íþróttasalur

Föstudagar kl. 15 - 16  Íþróttasalur

Æfingatími stúlkur:

Þriðjudagar kl.15 - 16  Íþróttasalur

Miðvikudagar kl.15 - 16  Íþróttasalur

Föstudagar kl. 14 - 15  Íþróttasalur
Páskafrí í boltanum.

Það verða ekki körfuboltaæfingar eftir föstudaginn 11. apríl og
fram að miðvikudeginum 23. apríl vegna páskafrís.

Kveðja,
Þjálfarar.

VETRARFRÍ - ekki hefðbundnar æfingar

Í vetrarfríinu verða ekki hefðbundnar æfingar í körfuboltanum.
Krakkarnir geta mætt alla virka daga frá kl: 11.00 - 12.30 og æft sig í íþróttahúsinu.

Kveðja,
þjálfarar.