Takk fyrir og horft á mynd hjá 6. og 7. bekk föstudaginn 22.nóv

Foreldrar og strákar í 7.flokki Álftanessí körfuknatlleik.

Takk kærlega fyrir mótið um helgina. Strákarnir stóðu sig eins og hetjur þrátt fyrir að vera
frekar fáir og þurfa að spila mikið. Þeir eru að bæta sig jafnt og þétt og verða bara betri með meiri æfingu.
Næsta föstudag þann 22.nóvember ætlum við að horfa á mynd eftir æfingu um kl: 16.00.
Strákarnir mega koma með snakk, popp, safa eða gos með sér og við
gerum okkur glaðan dag.
Þetta verður búið rúmlega 17.00.
Þess má geta að næsta umferð í íslandsmótinu verður spiluð hér á Álftanesi helgina 8. og 9. febrúar 2014.

Körfuboltakveðja,
Ragnar og Jón þjálfarar.