Tækniæfingar - breyttur æfingatími

Sæl, öllsömul!

Frá og með fimmtudeginum 30. janúar verða tækniæfingar á fimmtudögum frá kl. 19:30 til 20. Æfingarnar fara fram úti á sparkvelli og eru bæði fyrir iðkendur á yngra og eldra ári.   

Birgir Jónasson tækniþjálfari.

Leikur við keflavík

Það er leikur við keflavík í Reykjaneshöllinni á laugardaginn 25 jan og byrjar leikurinn kl 12:00. þeir sem eiga að mæta eru : kristján markmaður, Gabríel markmaður,Hilmir,Kolbeinn,Magnús,Elvar,Bolli,unnsteinn,Hlynur,Guðmundur,Bjarki Flóvent,Kjartan,Daníel,Brynjar,Bjarki vattnes,Leonhard. það er mæting í íþróttahúsið kl 9:50 og raðað í bíla en lagt er af stað kl 10 . Gott er að þeirr foreldrar sem geta verið á bíll skrifi það hér að neðan og hvað margir komist í hann svo hægt sé að gera ráðstafanir ef þörf er fyrir. Forföll skal líka tilkynna hér að neðan

Kv Ari Leifur.

æfing þriðjudaginn 21 jan er kl 6

æfingin á morgun þriðjudaginn 21 jan er kl 18:00  í staðin fyrir 19:15 og er hún á sama stað og alltaf á þessum tíma sem sagt íþróttahúsinu á álftanesi. aukaæfingin er eftir æfinguna og gott er að koma með brúsa með sér á hana.

Kv Ari Leifur 

Leikur laugardaginn 25. jan

það er leikur við keflavík í Reykjaneshöllinni laugardaginn 25 jan. kl 12:00 byrjar leikurin og verður lagt af stað kl 10 frá álftanesinu.
geri þetta svo fólk fær einhvern fyrirvara með þennan leik en ég mun tilkynna hópinn á æfinguni á fimmtudaginn og set hann svo á síðuna beint eftir æfinguna.

Kv Ari leifur