Æfing fellur niður vegna veðurs

Sæl, öllsömul!

Vegna afleitrar veðurspár fellur æfing niður hjá 5. flokki stúlkna í dag, þriðjudaginn 1. desember.

Birgir Jónasson yfirþjálfari.

Æfing fellur niður vegna dósasöfnunar

Sæl, öllsömul!

Vegna fyrirhugaðrar dósasöfnunar á morgun, þriðjudaginn 27. október, fellur æfing niður. 

Birgir Jónasson yfirþjálfari. 

Leikir

Komið þið sæl.
Það er breytting á leiktíma leikið verður kl 17 og 17:50.
Hér kemur lið skipan fyrir morgun daginn.
Lið 1
Alexandra, Berglind, Elma, Diljá, Hanna, Katrín, Silja og Svandís.
Mæting kl 16:30 niðrí sundlaug Álftanes.
Lið 2
Dagbjört, Ísabella, Málfríður, Lóa, Rebekka, Svanhvít og Valgerður.
Mæting kl 17:00.
Kv Bjössi