Breiðablik - Álftanes - breyttur leiktími

Sæl, öllsömul!

Það er slæmt ásigkomulag á vellinum í Fagralundi vegna frosts en völlurinn er óupphitaður. Af þeim sökum hefur leikurinn verið færður inn í Fífu kl. 18 á sunnudag. Að öðru leyti er allt óbreytt.

Birgir og Guðbjörn þjálfarar.