Kappleikir helgarinnar, liðsskipan o.fl.

Sæl, öllsömul.

Liðsskipan fyrir kappleiki B-liðs gegn FH á morgun, föstudag, og A-liðs gegn Gróttu/KR á sunnudag, er eftirfarandi:

B-lið:
Anna Magnþóra
Bjartey (M/Ú)
Ella
Embla
Eva María (M/Ú)
Freyja
Fríða (F)
Hera
Indíana
Kara
Nanna
Perla Sól
Salome
Sara (ef hún er leikfær)
Vaka
Valdís Anna

A-lið:
Anna Magnþóra
Berglind (F)
Bjartey (M)
Embla
Freyja
Fríða
Hera R.
Hildur
Indíana
Mist
Nanna
Sara
Silja
Vaka
Valdís Eva
Vera

Leikur B-liðs er á Bessastaðavelli og hefst kl. 19. Mæting er í vallarhúsið kl. 18.

Leikur A-liðs verður á Gróttuvelli og hefst kl. 14:30. Mæting er að Gróttuvelli kl. 13:30.

Vek athygli á að allnokkrar stúlkur eru boðaðar í báða leiki en nokkuð er um forföll, auk þess sem að stúlkur í 5. flokki eru að leika á laugardag og sunnudag og geta ekki tekið þátt með okkur.

Loks vek ég athygli á að B-lið á leik á mánudag kl. 19 á Valsvelli. Allar nánari upplýsingar um það verða birtar um helgina.

Birgir Jónasson þjálfari.