Dósasöfnun - þátttaka stúlkna í 5. flokki

Sæl, öllsömul!

Það athugast að þeim stúlkum í 5. flokki sem æfa og keppa með 4. flokki stúlkna gefst kostur á að taka þátt í dósasöfnuninni á morgun, þriðjudag, þrátt fyrir að hafa ekki borið út miða en það skrifast á undirritaðan að hafa ekki boðað þær til þess starfa.

Þetta eru eftirtaldar stúlkur: Eva Maren, Freyja, Hekla, Selma, Sylvía og Veroníka.  

Birgir þjálfari.