Faxaflóamót

Komið þið sæl.

Á morgun sunnudag er leikur í Faxanum hjá liði eitt og er leikið við Selfoss.
Og er þetta heimaleikur okkar og verður hann spilaður á Stjörnuvellinum og hefst hann kl 12.

Liðskipan er þannig

Katrín, Silja, Aníta, Alexandra, Berglind, Svandís, Hanna, Elma, Dagbjört, Diljá og Gyða.

Og er mæting kl 11:20  inn í Garðabæ.

Kv. 
Bjössi
8439983