Æfing fellur niður í dag 13. mars

Æfing fellur niður í dag þar sem hið vinsæla páskabingó foreldrafélags Álftanesskóla verður í íþróttasalnum. Síðasta æfing fyrir páska verður því næstu viku.

Kveðja, þjálfarar.