Uppfærð dagskrá fyrir maí

Sælar, stúlkur. 

Birti hér uppfærða dagskrá fyrir maí. Búið er að taka miðvikudagsæfingar út, sem er í samræmi við sem við ræddum. Æfingar sem strikað er yfir eru æfingar sem voru á upphaflegri dagskrá. Er einnig að endurskoða hvort við eigum að vera í styrktarþjálfun þegar vikulegur æfingatími er að jafnaði fjórar og hálf klukkustund. E.v.t. væri skilvirkara að stúlkur myndu sjálfar annast sína styrktarþjálfun, þá undir minni leiðsögn. Vil biðja ykkur um að hugsa þetta með mér.   

1. maí, mánudagur,kl. 11-12:30, æfing (gervigras).
2. maí, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras og lyftingasalur).
3. maí, miðvikudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
4. maí, fimmtudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
6. maí, laugardagur, kl. 14, leikur gegn HK/Víkingi í Bikarkeppni KSÍ (Kórinn).

8. maí, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
9. maí, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras og lyftingasalur).
10. maí, miðvikudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
11. maí, fimmtudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
13. maí, laugardagur, kl. 14, leikur gegn Völsungi í Íslandsmóti (Bessastaðavöllur).

15. maí, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
16. maí, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras og lyftingasalur).
17. maí, miðvikudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
18. maí, fimmtudagur, kl. 18-19, æfing (gervigras).
19. maí, föstudagur, kl. 19:15, leikur gegn Aftureldingu/Fram í Íslandsmóti (Bessastaðavöllur).

21. maí, sunnudagur, kl. 17-18:30, æfing (grasvöllur).
22. maí, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur og lyftingasalur).
23. maí, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur).
24. maí, miðvikudagur, kl. 18-19, æfing (grasvöllur).
25. maí, fimmtudagur, kl. 19:15, leikur gegn Hvíta riddaranum í Íslandsmóti (Tungubakkavöllur).

28. maí, sunnudagur, kl. 17-18:30, æfing (gervigras).
29. maí, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
30. maí, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).
31. maí, miðvikudagur, kl. 18-19:30, æfing (gervigras).

Birgir Jónasson þjálfari.