Körfubolti 1. - 4. bekkur

Næsta miðvikudag þann 6. nóvember ætlum við að horfa á mynd á æfingatíma kl: 16.00.
Strákarnir mega koma með popp, snakk, safa eða annað góðgæti með sér.
Í þetta skipti ætlum við ekki að vera með gos og nammi.
Strákarnir geta líka verið í salnum að leika sér og svo verður þetta búið um kl: 17.30.

Sjáumst hress og kát,

Ragnar og Jón Ólafur þjálfarar.