ÆFING

Komið þið sæl.

Vegna slæmrar veðurspá ætlum við  að biðja fólk um að fylgjast með síðunni útaf æfingu í kvöld miðvikudagi 6. mars.

Látum vita seinni partinn hvort æfing verður eða ekki.

 

Kv Birgir og Guðbjörn

Æfing fellur niður í dag, miðvikudag

Sæl, öllsömul!

Æfing fellur niður í dag, miðvikudag, vegna veðurs og slæmrar veðurspár.

Birgir og Guðbjörn þjálfarar.

Leik frestað

Sæl, öllsömul!

Leik í Faxaflóamóti, sem vera átti í dag, þriðjudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kulda og vindkælingar.

Birgir og Guðbjörn þjálfarar.

Afturelding-Álftanes

Komið þið sæl.

Hér kemur loks stutt umfjöllun um leik okkar við Aftureldingu.

Í stuttu máli vorum við mun sterkari en Afturelding meiri hlutaleiksins það var kanski í byrjun leiks
sem Afturelding ná að sækja á okkur og ná að skora tvö mörk frekar af ódýrari gerðinni eftir það fáum
við nokkur færi en nýttum þau ekki vel og markmaður Aftureldingar var að verja vel. Og Var staðn í
hálfleik 2-0 fyrir Aftureldingu.

Í seinni hálfleik héldum við áfram að sækja á Aftureldingu og fljótlega náum við að jafna í 2-2.
En við það vakna Aftureldingarmenn og komast tveimur mörkum yfir aftur. En á síðustu tíu mínútum
leiksins náum við góðu skriði og skorum fimm mörk og náðum að landa sigri.

Yfir heildinna er ég ánægður með leik okkar manna en samt smá áhyggjuefni hvað við náum ekki að
klára okkar færi nægilega vel en það mun koma.

Úrslit.
Afturelding - Álftanes 4-7 (Atli Dagur 1, Alex þór 1, Gylfi Karl 3 og Tristan 2 )


KV Guðbjörn þjálfari